11. desember 2017 Efnahvörf

Höldum áfram efnafræðiumfjöllun – rifjum upp og bætum við nokkrum hugtökum:

  • efnajafna – efnahvarf – hvarfefni – myndefni – hvati – innvermið – útvermið – hvarfljómun – varðveisla massa – sýra – basi – sýrustig – súrt regn – stilling efnajafna – leysni – leysing – leysir – hamskipti

 

Af hverju lyftast kökur í ofninum?

 Hjartasalt hitað

 Matarsódi og edik

Silfrið hreinsað! mbl.is

Af hverju lýsa sjálflýsandi armbönd og þess háttar?

Af hverju vinna ensím hægt við lágt hitastig?

Fílatannkrem á morgun: