Notum þennan tíma til að
- klára kynningu mánudagsins.
- gera verkefni um vísindalegar aðferðir
- og annað einfalt um hamskipti, bræðslumark og suðumark
- rifja upp tæki og tól
- einföld tilraun – eðlismassi:
- Mælum massa steins og rúmmál og reiknum eðlismassa.
- Áhersla á nákvæmni og meðferð mæliniðurstaða sem þarf að setja upp í töflu.
- Finnum meðaltal og ef tækifæri gefst ræðum við mælingaróvissu og markverða stafi.