19. september 2017 Kynning – ormar, ritgerðarundirbúningur og nemendablogg

Fjölbreyttur tími í dag.  Byrjum á stuttri kynningu frá kennara um orma.  Svo ræðum við ritgerð og hugtakakortaskil á fimmtudag.  

Gefum okkur góðan tíma í að skoða nemendablogg

Skoðum myndbönd og fréttir….. svona eins og vant er!megascolides_090506

Dýr hvað?

Hvað er fílaveiki?

Læknablóðsugur!

Hvernig fjölga ánamaðkar sér?

Trúðfiskar