Nú er búið að ljúka hugtakakortinu og þá hefst ritgerðarvinnan af fullri alvöru.
Heimildirnar eru við hendina og nú er bara að skella sér í djúpu laugina.
Leiðbeiningar eru í matslistanum sem þið hafið fengið og hér á heimasíðu náttúrufræðinnar.
Neistar rafbók góðar leiðbeiningar bls. 96-113 um heimildaritun.
Viskuveitan er með leiðbeiningar um skráningu heimilda í word