Ótrúlega margt í boði – sumt sama og síðast en líka nokkuð af nýjum spennandi stöðvum sem tengjast blóðflokkum. Vandaðu valið og mundu að skila á blogginu.
- Lítil spjöld – hugtök og skilningur – spurningaleikur
- Lifandi vísindi nýjasta tölublaðið 11/2017 fullt af spennandi fréttum t.d. Verksmiðjuframleitt blóð bls. 11, Genaklippur bls. 21 og Rækta ofurdýr bls. 39……..svo má kíkja í eldri blöð eins og 12/2014 Erfðavísar eða 8/2015 bls. 38 Erfðafræðilegar ofurhetjur.
- Frétt – Kári og rannsóknir á Alzheimersjúkdóminum og eða Vilja fá að fikta í erfðaefninu
- Tölva – ríkjandi og víkjandi , baunir Mendels í stuttu myndbandi – gera orðalista ensk/íslenskt.
- Verkefnahefti – erfðafræði
- Connect four ——————————–>
- Teiknum, föndur – leirum ..;) DNA
- Maðurinn – DNA umritun – bls. 52-53
- Tölva – erfðafræðihugtök
- Sjaldtölvur – gene screen – gene and inheritance – FCS Biology
- Sjálfspróf – upprifjun 4-2 og 4-3 Maður og náttúra
- Verkefni paraðu saman – punnett squares -og hér og hér og jafnvel hér
- Hugtök – tengjum á kortinu og skilgreinum – krossglíma
- Tölva – DNA myndun
- Teikning/umfjöllun – frumuskipting – mítósa og meiósa – Erfðafræði fyrir framhaldsskóla bls. 26 og 28 og Icquiry into life bls. 94
- Tölva – genetics 101
- Tölva – réttur blóðflokkur! – blóðgjafaleikurinn
- Verkefni – kynbundnar erfðir
- Tölva – fræðslumynd
Kahoot erfðafræði 1 og erfðafræði 2
Pingback: 26. október 2017 Erfðafræði á Dal | Náttúrufræði Flúðaskóla