My CMS

My CMS

Main menu

Skip to primary content
  • Heim
  • Hlekkir
    • Hlekkur 1
    • Hlekkur 2
    • Hlekkur 3
    • Hlekkur 4
    • Hlekkur 5
    • Hlekkur 6
    • Hlekkur 7
  • Bekkir
    • Fréttir 8. bekkur
    • Fréttir 9. bekkur
    • Fréttir 10. bekkur
  • Bloggsíður nemenda
    • Skrambi
  • Hæfniviðmið og námsmat
    • Hæfniviðmið eftir hlekkjum
    • Matslistar
    • LOKAMAT
  • Útikennsla – samansafn

Post navigation

← Previous Next →

4. desember 2017 Stjörnur – sólir

Posted on 4. December 2017 by Gyða Björk Björnsdóttir

myndun_stjarna

Stjörnur umfjöllun Stjörnufræðivefurinn.

Byrjum tímann á umfjöllun um stjörnur, vetrarbrautir og stærðir og ræðum sérstaklega – myndun, ævi og þróun stjarna

Mynd af Wikipedia

Myndun stjarna frá Stjörnuskoðun.is.

Þróun stjarna frá How stuff works.

 

HR-línuritið

Hertzsprung-Russell línurit er eitt mikilvægasta verkfæri stjörnufræðinga. Það sýnir tengslin milli ýmissa eiginleika stjarna. Langflestar stjörnur eru á línunni sem liggur skáhallt yfir línuritið frá efra vinstra horninu að neðra hægra horninu. Sólin okkar er á meginröð. Risar eins og Aldebaran og Arktúrus og reginrisar eins og Deneb og Betelgás eru fyrir ofan meginröðina sem þýðir að þær eru hættar að brenna vetni í kjarna sínum. Hvítir dvergar eins og Síríus B eru undir meginröðinni enda leifar stjarna sem eitt sinn brenndu vetni í kjarna sínum. Eins og sjá má er sólin meðalstjarna að flestu leyti. Þú getur smellt á myndina til að sjá hana stærri.
Mynd: Stjörnufræðivefurinn og ESO

This entry was posted in Fréttir 9. bekkur by Gyða Björk Björnsdóttir. Bookmark the permalink.

Tíst

My Tweets

Gyða Björk Björnsdóttir

Flúðaskóli
Flúðum, Hrunamannahreppi.
+3544806610
gydabjork@fludaskoli.is
Proudly powered by WordPress