Byrjum á að klára kynningar á danmerkurverkefninu
FYRIRLESTUR, UMRBÆÐUR OG VERKEFNI
Ræðum um vistkerfi og samspil lífvera og lífvana umhverfis. Förum yfir nokkur hugtök sem þarf að hafa á hreinu. Fjöllum sérstaklega um líffræðilega fjölbreytni og náttúruval.
Skoðum skóga á Íslandi, helstu gróðurlendi og stöðuvötn.
ræðum um mikilvægi hafsins sem stærsta vistkerfisins og hvernig ósnortin náttúra er í hættu.
Ramsarsamingur votlendi á Norðurlöndunum
Stefnumörkun um líffræðilegan fjölbreytileika á Íslandi