28. nóvember 2017 Sýrustig

180px-PHgildi    Fyrirlestur í dag um jónir og sýrustig.  Nokkuð strembið efni sem við reynum að tækla saman.

Skoðum …… Hvað eru jónir?Hvað er pH – gildi?

 

Súrnun sjávar

….meirihlutinn hefur áhyggjur

….Íslendingar hafa áhyggjur

….hafið og norðuslóðir

….hafið rís en miðin súrna

Jónatafla
Plúsjónir
Mínusjónir
ál
Al3+
brómíð
Br
ammoníum
NH4+
flúoríð
F
baríum
Ba2+
fosfíð
P3
blý (II)
Pb2+
fosfat
PO43
kalíum
K+
hýdroxíð
OH
kalsíum
Ca2+
hýdríð
H
járn (II)
Fe2+
joðíð
I
járn (III)
Fe3+
nítrat
NO3
kopar (II)
Cu2+
nítrit
NO2
liþíum
Li+
nítríð
N3
magnesíum
Mg2+
karbónat
CO32
mangan (II)
Mn2+
karbíð
C4
natríum
Na+
klóríð
Cl
silfur
Ag+
permanganat
MnO4
sink
Zn+
oxíð
O2
strontíum
Sr2+
súlfat
SO42
vetni
H+
súlfíð
S2
súlfít
SO32