skipulag vikunnar:
Byrjum á að klára umræðuverkefni síðustu viku.
á morgun verður Afhent könnun sem á að skila aftur sem fyrst……. í síðasta lagi á fimmtudag.
Fimmtudagurinn nýtist í að gera upp þennan hlekk og skila inn á bloggið.
Nýr hlekkur byrjar í svo í næstu viku. Þar sem við rifjum upp efnafræði frá 8.bekk og bætum við….
- áhersla á að stilla efnajöfnur
- hraða efnahvarfa – útvermið og innvermið
- sýrustig – sýrur og basa