7. september 2017 Hringrásir efna og orkuflæði

Tungufellsdalur

Hringrásir efna og orkuflæði.

images

Einstaklingsverkefni í tölvuveri.  Þið megið velja eitt eða fleiri.  

Óskað er eftir góðum svörum, útskýringum, myndum og dæmum.  

Skil í  lok tíma 😉  inn á bloggsíðu – verkefnabanka.

 

  1. Kolefni er í eilífri hringrás, nefnið nokkur dæmi um mislangar hringrásir kolefnis.  Finndu myndir til stuðnings.
  2. Gerðu fæðupýramíða og lýstu orkuflæðinu eftir því sem ofar dregur.  Nefndu dæmi um vistkerfi og lífverur.
  3. Lýstu nokkrum fæðukeðjum, segðu hvaða lífverur eru fremstar, nefndu dæmi um nokkra toppneytendur og útskýrðu af hverju toppneytendur eru yfirleitt fáir miðað við frumframleiðendurna.
  4. Hvaða hætta steðjar að kóralrifjum á jörðinni. 

Hægt er að nota bókina Maður og náttúra og tengla sem hafa verið settir inn á færslur síðustu vikna.

One thought on “7. september 2017 Hringrásir efna og orkuflæði

  1. Pingback: Hlekkur 1 Vika 2 – Sigurlinn

Comments are closed.