7. febrúar 2018 Stöðvavinna hljóð og ljós

  1. Hátíðnihljóð – úthljóð – innhljóð – bergmálsmiðun.  Kíkjum á leðurblökur og söngur! eða vísindavefurinn  og að ógleymdri bók Eðlisfræði 1 bls. 46 skoða skýringarmynd.
  2. Spjaldtölva – mælum dB (desibelX)
  3. Hljóðmúrinn. bls. 45 í Eðlisfræði 1 …. Hvað er?   …… Sonic Boom  
  4. Tilraun – Bylgjubrot – sjá verkefnablað ( PhET-.bending light)
  5. Herma
  6. Hvað eru dopplerhrif?  Bls. 49 í Eðlisfræði 1 og Orkan bls. 95.  Teiknaðu upp skýringarmynd. Nánar hér og og.!!
  7. Tengdu fjögur hugtakaleikur um hljóðbylgjur.
  8. Pasco wireless light sensor.
  9. Verkefni – útvarp AM/FM – hver er munurinn?  Eðlis- og efnafræði bls. 199 – 200
  10. Ljóskastarar og litablöndun – tilraun Af hverju er grasið grænt? Vísindavefurinn
  11. Fartölva- phet-forrit bylgjur og bylgjubrot, tíðni og útslag
  12. Tilraun – Ljósgreiður, litróf og prisma.
  13. Hljóðgreining – verkefnablað
  14. Tvíeðli ljóssins -bylgjur og agnir – lestu yfir og skrifaðu niður þína skilgreiningu.
  15. Verkefni Ljósleiðari og alspeglun – Hvað er ljósleiðari ? og    Lestu yfir – skrifaðu niður þína skoðun. Rökstudda, takk fyrir.
  16. Lifandi vísindi nr 9/2015 Hraðskólinn hljóð og eða nr7/2015 Hraðskólinn ljós.
  17. Stjörnuskoðun.is 
  18. PhET litir og sjónin
  19. Fartölva PhET  Laser

 

Heimaverkefni 8. febrúar 2018

Þeir sem ekki blogga í heimanámi skila eftirfarandi verkefni skriflega  til kennara í síðasta lagi  næsta fimmtudag eða í tölvupósti gydabjork@fludaskoli.is

Hægt er að styðjast við glósur og verkefni úr tímum,  heimsasíðu náttúrufræðinnar, kennslubækur og svo veraldarvefinn.

  1. Svara spurningum:
    1. Á hvaða þrjá vegu flyst varmi? Lýstu því hvernig varminn flyst í hverju tilviki um sig.
    2. Berðu saman hreyfiorku og stöðuorku.
    3. Hvað er hiti og hvernig er hann mældur?
    4. Hvað er varmi og í hvaða einingum er hann mældur?
    5. Hvaða tilgangi gegnir eingangrun?
    6. Hvaða tengsl eru milli vinnu, varma og orku? Útskýringar óskast.
  2. Eða takast á við  skapandi skrif

6. febrúar 2018 Rafmagn stöðvavinna

Stöðvar í boði:

  1. Eðlisfræði 1 Sjálfspróf
  2. Tölva phet-forrit
  3. BBC og rafmagn – svaka einfalt:)
  4. Verkefnablað – straumrásir
  5. Gólf sem framleiðir rafmagn   ….  flísar í framleiðslu …. sjálfbær fótspor
  6. Tilraun – blöðrur………;)
  7. Vefur fallorku – fróðleikur um rafmagn
  8. Tölva  hátæknivefur grunnskólans skoðum rafrásir og rafrásarteikningar
  9. Spjaldtölva. Lögmál Ohms.
  10. Tilraun – bls. 58 Orka mynd 3-10
  11. Lifandi vísindi – 15/2016 Rafmagnaður áll
  12. Eðlisfræði handa framhaldsskólum – eldingavari bls. 235.
  13. Bók – Raf hvað er það?
  14. Orkan – mynd 3-14 bls. 61.  Teikna upp og útskýra.
  15. Önnur einföld ensk rafmagnsæfing þarf java nota fartölvur.
  16. Tilraun – rafrásir
  17. Listrænt rafmagn – vekur þetta áhuga þinn?
  18. Setja kló á….
  19. Hugtök –  klára kort og hengja upp.
  20. Vindmyllur
  21. James Prescott Joule
  22. Eðlisfræði 1 Sívaxandi raftækjaurgangur