24. ágúst 2014 Fyrsti tíminn

Notum fyrsta tímann í að fara yfir skipulagið. 

two-kids-350 Hvernig tímarnirnir nýtast,  heimanám í bloggi og námsmat. 

Afhent áætlun þar sem koma fram áhersluþættir, verkefni og skiladagar.

Þessi vika og þær næstu verðum við mest útivið, 

þess vegna muna að koma klædd í samræmi við veður  ~ viðbúin öllu

Gerum vistfræði – stöðumat  og hugtakakort fyrir þennan fyrsta hlekk.