24. ágúst 2017 Fyrsti tíminn.

Farið yfir skipulag og áherslur. 

Afhent áætlun og rætt um markmið og námsmat.

Í þessum hlekk er áhersla á dýrafræði.  Þeir sem vilja geta nýtt sér bók úr Litrófi náttúrunnar sem heitir

Lífheimurinn – 6. kafla.

Við verðum mikið útivið til að byrja með og nýtum okkur síðsumarblíðuna.  Svo verður þetta svona hefðbundið, nearpod-kynningar, stöðvavinna, tilraunir og stærri verkefni eins og t.d. dýrafræðiritgerð.

Sem sagt margt spennandi framundan.