8. febrúar 2018 Nemendaþing, könnun og forvarnarfræðsla.

Allir náttúrufræðitímar dagsins falla niður og verður dagskráin:

  • Nemendaþing fyrir hádegi – 1.-10. bekkur  Markmið þingsins er að skapa umræður um jafnrétti kynjanna og fá fram mismunandi sjónarmið og umræður.
  • Könnunin Ungt fólk 2018 – grunnskólanemar 8.-10. bekk lögð fyrir
  • Marita forvarnarfræðsla eftir hádegi Magnús Stefánsson