Varmi – verkefni

Svara og skila inn í verkefnabankann á blogginu.  Annað hvort:

  1. Svara spurningum:
    1. Á hvaða þrjá vegu flyst varmi? Lýstu því hvernig varminn flyst í hverju tilviki um sig.
    2. Berðu saman hreyfiorku og stöðuorku.
    3. Hvað er hiti og hvernig er hann mældur?
    4. Hvað er varmi og í hvaða einingum er hann mældur?
    5. Hvaða tilgangi gegnir eingangrun?
    6. Hvaða tengsl eru milli vinnu, varma og orku? Útskýringar óskast.
  2. Eða takast á við  skapandi skrif

One thought on “Varmi – verkefni

  1. Pingback: 25. janúar 2018 Varmi á Dal | Náttúrufræði Flúðaskóla

Comments are closed.