8. tími í forritun 7. bekk Birt þann 10. janúar 2018 af Gyða Björk Björnsdóttir Nú er komið nýtt ár og nýjar áskoranir hjá 7. bekk í forritun. Í dag kynnumst við tæknifjölskyldunni Ollie, Sphero og Cargo Drone. Forritum með Swift Playgrounds, Tickle og Tynker