4. tími í forritun 7. bekkur

Og enn æfum við Micro:bit 

3. tími í forritun 7. bekk

Höldum áfram með Micro:bit.  Kennari ekki á svæðinu en þið getið auðveldlega hjálpast að því sumir eru komnir lengra en aðrir.  

Ritillinn og Æfingabúðir – verkefni og áskoranir  

Flestir eru búnir með verkefnin og komnir af stað með áskoranir.  Þið haldið ótrauð áfram. Ef tölvan gleymdist heima þá geymir Dúna neyðarbirgðir sem þið getið fengið lánaðar í tímanum.

Nú má taka tölvuna með heim – æfa og sýna.  Muna samt að mæta með hana í tíma þarnæsta miðvikudag.