Verkefni og spurningar jarðfræði Hrunamannahrepps ….

Segðu frá jarðfræðirannsóknum Helga Péturssonar og hvaða merkilegu uppgötvanir hann gerði.

            Hvað er silfurberg og hvers vegna er það talið sérstakt?

                              Hver eru sérkenni íslenska vatnsins?

                                Lýstu því hvernig innræn öfl jarðar koma fram á flekamörkum.

                                Hvað er megineldstöð og segðu frá  megineldstöðvum á Íslandi.

                                Hvernig mynduðust Miðfell og Vörðufell?

                              Lýstu jarðfræði Kerlingafjalla og segðu frá sérstöðu fjallaklasans.

                              Hvað er Hreppaflekinn?

                              Hvað er sérstakt við demanta?

                              Hvað eru gróðurhúsaáhrif og hvers vegna eru þau að aukast?

$                          Lýstu hver útræn öfl jökla eru.

25. janúar 2018 Rafmagn á Dal vefur Orkuveitunnar

Vinnið verkefni af vef Orkuveitu Reykjavíkur. Svarið spurningunum og skilið inn á bloggið.

Skoða fræðslumynd Hrein orka og svo svara eftirfarandi spurningum:

  1. Hve stór hluti af orkunotkun Íslendinga er fengin frá endurnýjanlegum orkugjöfum?
  2. Í hvað er innflutta orkan notuð?
  3. Hvaða áhrif hefur það á umhverfið þegar bensín og annað jarðefnaeldsneyti er brennt?

Skoða fræðslumynd Raforka og svara eftirfarandi spurningum:

  1. Nefndu dæmi um þrjú mismunandi form orku.
  2. Úr hvaða þremur öreindum eru atóm gerð?
  3. Hvaða öreindir hafa jákvæða hleðslu?
  4. En neikvæða?
  5. Hvað á sér stað þegar rafmagn er flutt eftir rafmagnsvír?
  6. Hvernig er hægt að framleiða rafmagn á Íslandi?
  7. Hvað er rafhleðsla, og hvað er rafmagn?

Frekari fróðleikur af Vísindavefnum: Hvað er rafmagn? og Hvernig varð rafmagn til?

Og fyrir þá sem eru fljótir að vinna er þetta í boði….