Allir hópar vinna í sýnum verkefnum.
- kallar og leikmynd sem varð til í síðasta tíma er í bökkum í legóskápnum.
- lampar fyrir lýsingu eru í legóskáp.
- grænn dúkkur, þrífætur og spjaldhaldarar 😉 eru inni á kennarastofu (tala við Jóhönnu)
- þeir sem ekki eru búnir að ná í uppfærslu af Stop Motion appinu tala við Jóhönnu,
- skoða síðustu færslu frá því fyrir viku til að rifja upp
- muna að ganga vel frá öllu dótinu á sinn stað í lok tíma
Sjáumst í næstu viku og á fimmtudag þ.e. þann 8. mars ætlum við að klára myndirnar og skila inn á padlet.
Pingback: 8. mars 2018 Hikmyndir klárast í dag | Náttúrufræði Flúðaskóla