Þessa viku ræðum við um aukin gróðurhúsaáhrif, þynningu ósonlags, öfgar í veðurfari, loftmengun, ofauðgun og fleira sem ógnar jörðinni vegna áhrifa mannsins.
Byrjum á að skoða
Jörð í hættu!? – Geta til aðgerða
Skoðum vefsíðu Einars – Framtíðin í okkar höndum
Hvaða lausnir eru í sjónmáli?
HOME mynd frá 2009 trailer með íslensku tali á nams.is
Skoðum líka ýmsar fréttir i….
og svo er auðvitað sjálfsagt að kíkja á frábærar bloggsíður nemenda.