15.-17. janúar 2018 Vinna við vísindavöku. Posted on 14. January 2018 by Gyða Björk Björnsdóttir Vísindavökulok í þessari viku. Flestir búnir að framkvæma og nú er eftir að setja saman kynningu og fínpússa. Skiladagur og kynningar verða fimmtudaginn 18. janúar. PADLET