15. febrúar 2018 Könnun úr hlekk 5 Posted on 15. February 2018 by Gyða Björk Björnsdóttir Nú er gott að rifja upp og fara yfir aðalatriðin í þessum hlekk. Afhent könnun sem má vinna og jafnvel klára í tímanum en ef þarf má taka með heim – skil á mánudag 19. febrúar. Öll hjálpargögn leyfileg. Gangi ykkur vel.