15. maí 2017 úti

Fjölbreytileiki lífvera.

Kennari ekki á svæðinu en þið vinnið saman í hópum.  Farið út og takið myndir af fjölbreytileika lífveranna. Flokkið lífverur, merkið myndir og skellið inn á FB hópinn. Sömu hópar og voru í bakteríu/veiru verkefninu í byrjun hlekks. Gangi ykkur vel í blíðunni.