18. apríl 2017 Æxlun

Fyrirlestrartími og umræður.

Fjölgun lífvera fer fram með æxlun.  Nokkur hugtök:

Kynlaus æxlun

 • Frumuskipting (mítósa)Frjósemi minnkar
  Knappskot
  Gróæxlun

Vaxtaæxlun
Klónun

Kynæxlun
Karlkyn og kvenkyn
Sáðfruma og eggfruma (myndaðar með meiósu)
Samruni litninga úr tveimur einstaklingum – Okfrumafstur2

 • æxlunarfæri karla og kvenna,
 • tíðarhringur, 
 • frjóvgun,
 • kynfrumur helstu einkenni og sérstaða
 • getnaðarvarnir
 • meðganga 
 • stofnfrumur