12. september 2017 Ég ber ábyrgð

Verkefni þessarar viku og næstu……….ég ber ábyrgð.

Samskipti manns og náttúru hafa verið í brennidepli hjá okkur.

Nú fá hópar ákveðin viðfangsefni sem þeir útfæra og kynna fyrir hinum.

Þið leggið höfuð í bleyti – hvernig ber einstaklingurinn ábyrgð?

Kynning má vera á fjölbreyttu formi, en munið að tímamörk eru lok næstu viku.

Ýmsar bækur og blöð í boði í stofu og svo er veraldarvefurinn opinn 😉  og ekki gleyma færslum síðustu vikna hér á heimasíðunni.

umhverfisstofnun

ruv – loftslagsbreytingar

ýmsar áhugaverðar krækjur