Byrjum á nýjum hlekk með áherslu á orku, náttúru og umhverfi.
Rafmagn, segulmagn, formúlur og fjör fyrst á dagskrá.
Hugtakakort, glósur og nearpodkynning.
Baráttan um fossana!
Hve mætti bæta lands og lýðs vors kjör
að leggja á bogastreng þinn kraftsins ör,
að nota máttinn rétt í hrapsins hæðum,
svo hafin yrði í velldi fallsins skör.
– Og frjómögn lofts má draga að blómi og björk,
já, búning hitans sníða úr jökuls klæðum.
Hér mætti leiða líf úr dauðans örk
og ljósið tendra í húmsins eyðimörk
við hjartaslög þíns afls í segulæðum.
Dettifoss eftir Einar Benediktsson. –
Nýtum okkur bækurnar Eðlisfræði 1, 2 og 3 úr bókaflokknum litróf náttúrunnar og svo líka aðrar kennslubækur eins og “gömlu” orkubókina og framhaldsskóla kennsluefni.
Nýtum okkur þennan vef í hlekknum Norden i skolen
Hvernig fáum við rafmagn á Íslandi? vísindavefurinn