22. janúar 2018 Orka – bylgjur

hlekkur 5 bylgjur

NÝR HLEKKUR um eðlisfræði 0rka og 8. bekkur lærir um

BYLGJUR af öllum stærðum og gerðum með áherslu á  HLJÓÐ OG  LJÓS.

VIÐFANGSEFNI DAGSINS ER AÐ RIFJA UPP EÐLISFRÆÐI BYLGJU.

HUGTAKAKORT, GLÓSUR, NEARPODFYRIRLESTUR OG VERKEFNI.

Nýtum okkur námsefnið Eðlisfræði 1 kafla um Hljóð og Ljós

 LJóskassa vísindasmiðjunnar í verkefnavinnu

Kíkjum á þessa mynd frá Námsgagnastofnun

2014_Iquique_earthquake_NOAA_tsunami_travel_time_projection_2014-04-01Vísindavefurinn Hvað er Tsunamni?

heimild

SKOÐUM LÍKA JARÐSKJÁLFTANN SEM VARÐ Á INDLANDI 2004

OG OLLI FLÓÐBYLGJU….MEÐ ÓHUGNALEGUM AFLEIÐINGUM

veðurstofan 2004

fréttir af visir.is desember 2004 og mbl.is

the impossible