Í þessum hlekk er áhersla á líffræði. Nýtum okkur bókina Lífheiminn, sem og vefinn og framhaldsskólabækur. Lærum um flokkun lífvera, bakteríur og veirur– áhersla á kynsjúkdóma förum svo yfir í frumdýr og þörunga svo eru það sveppirnir og endum svo venju samkvæmt á fuglum og jurtum.
Byrjum á umfjöllun um dag Jarðar sem var í gær og er áherslan í ár á plastmengun og hvað ég og þú getum gert til að draga úr notkun á plasti.
Síðan gerum við hugtakakort og rifjum upp hvað við kunnum um frumur – drefikjörnunga og heilkjörnunga.
Vísindaleg flokkun á Wikipedia
A Capella Science “The Surface Of Light” (Lion King Parody) Live