23. janúar 2018 Rafmagn

Orð af orði.

  • Lesum í hópum um rafmagn í Eðlisfræði 1 
  • gagnvirkur lestur spurning-svar 3-5 lykilhugtök

Horfa á myndbönd kvistir og gera krossglímu úr lykilhugtökum

  • form orkunnar
  • orka varðveisla og umbreyting
  • hvað er rafmagn?

Svo er fínt að spjalla um eldingar.

  • Hvað er stöðurafmagn?
  • Hver er munurinn á einangrara og leiðara? Berðu saman eiginleika og til hvers má nota hvorn um sig?
  • Hvað er elding?
  • Hvað gerist þegar þrumur og eldingar verða?
  • Hvernig virkar eldingarvari?
  • Nefndu dæmi um stað sem er öruggur ef þrumuveður gengur yfir?
  • Hvers vegna ættir þú að forðast að vera úti á vatni í þrumuveðri?
  • Hvort skynjar þú á undan þrumuna eða eldinguna? Hvers vegna?
  • Hverju breytir það ef eldingavari væri úr einangrara í stað leiðara?

Vísindavefurinn:

Kahoot um orku gott að æfa ensk hugtök

PhET stöðurafmagn