23. nóvember 2017 Tunglið á Dal

Kennari ekki á svæðinu en þið ætlið að nýta tímann í að fræðast um tunglið. Þetta er einstaklingsverkefni sem þið skilið inn á bloggið.

Byrjið að fræðast um Tunglið okkar.

Eftir þessa fræðslu getið þið tekið saman smá pistil um tunglið og skilað inn á bloggið.  (Flokka í hlekk 3 og verkefni)

Svo er hægt að kíkja á þessa æfingu frá PhET lunar landing  og hér er verkefnablað með Lunar landing PhET sem þarf ekki að prenta út bara svara spurningum inn á bloggið.

Ef tími er til má æfa sig í fingrasetningu – senselang

Þeir sem eiga eftir að klára myndband um skaðsemi reykinga geta notað hluta af tímanum til að ganga frá því og setja inn á fb-síðu bekkjarins í náttúrufræðinni.

Sem sagt fullt af verkefnum – gangi ykkur vel 😉