26. september 2017 Umræður – verkefni – blogg og könnun

Margt í boði í dag.

Byrjum á naflaskoðun og umræðu um kynningar gærdagsins.

Gerum stutt verkefni úr námsefninu Framtíðin í okkar höndum.

Ræðum myndina sem horft var á í fyrra Before the flood-trailer og rifjum upp

Skoðum nemendablogg.

Seinni tíminn verður í tölvuveri þar sem þið byrjið á könnun úr þessu námsefni.  Miðum við að hún klárist í þessari viku og allar upplýsingar eru hér inn á padlet.