28. ágúst 2017 Fyrsti hlekkur – dýrafræði

Byrjum tímann á að fara yfir skipulag vetrarins og afhent námsáætlun fyrir fyrsta hlekk.

Kynning á dýrafræði.  Nýtum okkur námsbókina Lífheimurinn (mest 6. kafla)gullfiskar

Kynning flokkun lífvera.

Fréttir og fróðleikur um dýr….

BBC Nature

Heyrir froskur með munninum?

Fallegri en allir hinir!