Svo heldur umfjöllun um varma áfram…. nearpod kynning
Skoðum fræðslumyndbandið Vísindi í brennidepli – Varmi og orkuflutningur frá Námsgagnastofnun. og annað frá Eureka og enn eitt fyrir áhugasama að skoða heima.
Einingin júl (J) notuð fyrir orku og vinnu í vísindum.
Eitt júl er 0,24 kaloríur og kalorían er 4,2 júl. eða eins og Vísindavefurinn kemst að orði….
Varma má reikna með eftirfarandi jöfnu:
Varmi = massi x eðlisvarmi x hitastigsbreyting
Q=M C ∆T
eða
m = massi efnis í g
ΔT = hitastigsbreyting í °C
c = eðlisvarmi efnis í J/g°C
Hvað er svona sérstakt við vatn? Kíkjum á nokkra tengla … … og svo er fínt að ræða málin…..Hvers vegna botnfrýs Þingvallavatn ekki?