30. nóvember 2017 Skýrslugerð á Dal með meiru

Töff tími í dag 😉

Ykkur gefst tækifæri að vinna skýrslu úr eimingar tilraun. Munið að fylgja fyrirmælum. Vanda val á heimildum í fræðilegum inngagni og engar skreytingar (myndir hafa tilgang) takk.  Leiðbeiningar við skýrslugerð má finna hér.

Við klárum kynningar og skoðum blogg.