Byrjum tímann á að fara yfir bloggið á haustönn. Allir fá í hendur matslista, merkja með nafni og skoða svo bloggsíðuna sína vel og meta út frá listanum. Skila til kennara og námsmatið liggur svo fyrir strax eftir helgina. Þá verða öll verkefni komin inn á mentor og námsmat haustannar.
Vísindavaka 2018
Ræðum vísindalega aðferð og hefjum vísindavöku.
Förum á flug….skoðum bækur og vefsíður. Hvað á að rannsaka?
Skipulögð vinnubrögð óskast. Nýtum okkur hugtakakortið 😉
Hver er rannsóknarspurningin?
Hvernig verður henni svarað?
Hver er breytan? Ein eða fleiri?
Hvernig verður verkefnið kynnt?
Pælum, lesum, vöfrum…. og ákveðum okkur.
Hópar settir saman…
…hugtakakort
…rannsóknarspurning
…vinnuferli
…efni og áhöld
…afrakstur ?hvað á að velja?
- skýrsla
- dagbók
- myndir
- bæklingur
- plakat
- myndband
langar þig í te – ekki fyrir lofthrædda
SKRÍTIÐ OG SKONDIÐ NÝJU FÖTIN KEISARANS ….