4. janúar 2018 Rannsóknarverkefni – lokamat

Notum tímann í dag til að fara yfir bloggið og fylla út matslistann.

Síðan er kynning á lokamati því nú er fyrsta verkefnið að byrja sem er rannsóknarverkefni og er n.k. útfærsla á vísindavökunni.

Pælum og plottum……þið veljið ykkur sjálf saman í hópa og miðað er við að skil verði fimmtudaginn 18. janúar og alls ekki síðar!  Sem sagt öll næsta vika og mánudagur og þriðjudagur í þeirri næstu.