5. september 2017 Stöðvavinna í dýrafræði

Blue Linckia Starfish

Í boði eru eftirtaldar stöðvar: 

 1. Hugtök og hugtakavinna.Hvers vegna eru kórallar ekki plöntur?  Frumbjarga og ófrumbjarga.
 2. Lifandi vísindi. 
 3. Verkefni.  Spurningar og svör.  6-2
 4. Nýjar tegundir 2017
 5. Teikna upp marglyttu og merkja við helstu einkenni í útliti.  skoða  og æviferill sjá bls. 134 í Almenn líffræði eftir Ólaf Halldórsson.
 6. Smásjá. Tilbúið sýni – bikarsvampur og armslanga. Teikna upp, athuga hlutföll.
 7. Dýrin bls. 528-532.  Hvað eru Njarðarvettir? Hvað greinir sæfífla frá öðrum kóraldýrum?  Eitthvað fleira forvitnilegt? 
 8. Lesskilningsbók – verkefni um útbreiðslu.
 9. Great Barrier Reef
 10. Lífið.  Hydra – armslanga bls. 30
 11. Umræða.  Hvað ógnar kóralrifjum?  Ert þú ábyrgur?
 12. Blue planet in danger smáforrit í spjaldi
 13. Leikur einn….. og vistkerfi kóralrifja!
 14. Bók – enska.  Inquiry into life bls. 629.  Simple sponge anatomy.