6. apríl 2017 Ritgerð Birt þann 6. apríl 2017 af Gyða Björk Björnsdóttir Síðasti tíminn fyrir páskafrí. Verðum í tölvuveri og þeir sem eiga eftir að skila ritgerða nýta tímann í að klára. Aðrir geta bloggað um hlekk 6, gert flott hugtakakort í tölvu, fundið fréttir og fróðleik sem tengist umfjöllunarefninu.