8. mars 2018 Blogg á Tungufellsdal

Kennari ekki á svæðinu en þið nýtið tímann í tölvuveri.  Nú er upplagt að blogga vel fyrir fyrstu viku í hlekk 6.  Skoða færslur og krækjur:

  1.  10. bekkur Vatnajökulsþjóðgarður og þriðjudagsstöðvavinna
  2.    9. bekkur Þjórsárstofa, glósupakkinn og stöðvavinna

Hafið í huga:

  • viðfangsefni
  • hugtök
  • myndir og myndbönd 
  • fréttir sem hægt er að tengjast umfjöllun vikunnar
  • heimildir og rétthafar efnis
  • OG muna eftir stöðvavinnu.

Blogging 201:PodCamp Pittsburgh 6