9. nóvember 2017 Frumefnakynning og UT með meiru.

Notum annan tímann í frumefnakynninguna – það er skiladagur ;o Margir búnir að setja sín verkefni inn á padlet og þeir geta nýtt tímann í að blogga eða æfa fingrasetningu.  Mögulega kíkja á þessa framhaldsskólaæfingu í sætistölu, massatölu og hleðslu frumeindar.

Í UT munum við læra ýmislegt um O365 í tölvum og æfa nokkra þætti.