9. október 2017 Massi, rúmmál og eðlismassi

Hugtök sem verður að hafa á kristalstæru

MASSI

RÚMMÁL

EÐLISMASSi

ÞYNGD

Ætlum að skoða nokkur grundvallarhugtök eðlisfræðinnar áður en byrjað er á kraftaumfjöllun.

Nýtum okkur Eðlisfræði 1 bls. 66-68 (glósur á neti)

og Eðlisfræði 2 bls.14 – videóglósur

Lesskilningur og verkefni í bland við umræðu um fréttir vikunnar, bloggfærslur nemenda og ritgerðarhvatning 😉