- Nú er komið nýtt ár og nýjar áskoranir hjá 7. bekk í forritun.
- Í dag kynnumst við tæknifjölskyldunni Ollie, Sphero og Cargo Drone.
- Forritum með Swift Playgrounds, Tickle og Tynker
Horfum á myndina Tungumál framtíðarinnar sem var sýnd á RUV fyrir nokkru.
Má reyna við Scratch forritun google logo
og svo má halda áfram með verkefnin hér Scratch forritun eldri
Notum þennan tíma til að klára allar áskoranir.
Rifjum upp Scratch.
Upplagt að kíkja á leiki sem þið gerðuð í 4. bekk.
Hvernig væri að búa til köttur og mús?
Scratch forritun yngri Scratch forritun eldri
Og enn æfum við Micro:bit
Höldum áfram með Micro:bit. Kennari ekki á svæðinu en þið getið auðveldlega hjálpast að því sumir eru komnir lengra en aðrir.
Ritillinn og Æfingabúðir – verkefni og áskoranir
Flestir eru búnir með verkefnin og komnir af stað með áskoranir. Þið haldið ótrauð áfram. Ef tölvan gleymdist heima þá geymir Dúna neyðarbirgðir sem þið getið fengið lánaðar í tímanum.
Nú má taka tölvuna með heim – æfa og sýna. Muna samt að mæta með hana í tíma þarnæsta miðvikudag.
Æfingabúðir – verkefni og áskoranir gott að klára öll æfingaverkefnin 1-5 og síðan að byrja á áskorunum. Nú má taka tölvuna með heim – æfa og sýna. Muna samt að mæta með hana í tíma næsta miðvikudag.