Dagur jarðar var fyrst haldinn hátíðlegur árið 1970 í Bandaríkjunum og síðan þá hefur 22. apríl verið dagur umhverfisfræðslu um allan heim. earthday.org Hér má sjá þróunina í sjónum frá 1970 – 2018 Árið 2009 gerðu Sameinuðu þjóðirnar þennan dag að Alþjóðlegum degi móður jarðar.
Þemað í ár er plastmengun. #plasticpollution Rökin fyrir valinu er hægt að sjá hér í pistli frá Guðrúnu Bergmann sem birtist á mbl.is
Plöntum trjám … í tilefni dagsins
Hvernig segjum við til hamingju með dag Jarðar á hinum ýmsu tungumálum!
Afrikaans: Gelukkige Aard Dag
Arabic: Yawm El-Ard (Arabic Letters) يوم الأرض
Dutch: Tag Der Erde
Bulgarian: Den Na Zemyata….………. og meira hér
Hér er hægt að skoða eigin plastnotkun plastic-calculator/ og gera heit um að minnka notkun plastumbúða.
Planet pals – skemmtilegur vefur.
Pingback: 23. apríl 2018 Dagur Jarðar og nýr hlekkur byrjar. | Náttúrufræði Flúðaskóla
Pingback: 23. apríl 2018 Nýr hlekkur – lífverur og dagur Jarðar | Náttúrufræði Flúðaskóla