Gleðileg jól
Nemendur í 10. bekk gerðu margar tilraunir og skiluðu af sér skýrslum í desember. Hörkuvinna fram á síðasta dag en nú tekur við jólafrí og gleði.
Ykkur öllum þakka ég gott samstarf á liðnu ári.
Hittumst hress og endurnærð í janúar.
Jólakveðja,
Gyða Björk