Hlekkur 4
Vísindavakan er 10 ára
4.- 19. janúar 2018
Þessi stutti hlekkur er tileinkaður vísindalegri aðferð og skemmtilegum tilraunum. Þetta er í tíunda sinn sem við byrjum nýtt ár með vísindavöku. Allir nemendur frá 5. bekk taka þátt, velja sig í hópa og framkvæma athuganir og tilraunir. Hér er PADLET sem við söfnum öllum kynningum á.
10. bekkur nýtir þessar vikur í hluta af lokamati og hægt er að sjá nánar um rannsóknarverkefnið hér
Kynnumst vísindalegum vinnubrögðum og aðferðum.
Hvað er breyta?
Nemendur vinna saman tvö eða þrjú í hópi.
Finna upp á einhverju skemmtilegu til að rannsaka og prófa.
Framkvæma tilraun – útskýra og kynna niðurstöður með einhverjum hætti.
Við eigum skemmtilegar vikur í vændum
Matsblað finnur þú hér: visindavakan2018
Í stofunni eru margar bækur sem hægt er að glugga í og fá hugmyndir.
Og hér eru nokkrir tenglar sem hægt er að kynna sér:
- Listi yfir mörg verkefni – Science Buddies
-
Ævar vísindamaður
-
Jóladagatal vísindanna
-
Eðlisfræðitilraunir
-
Blóðbankinn
-
Hátæknivefurinn
-
PHYSICS FOR KIDS
-
sick science
-
sciencebuddies.org
-
SCIENCEBOB.COM
-
scienceclub.org
-
all-science-fair-projects
-
sciencehack.com
-
the sience guy Billie Nye
-
Auðveldar tilraunir fyrir byrjendur 🙂
-
Ýmis rannsóknarverkefni
Merkilegar rannsóknir – unglingar