1. mars 2018 Vatnajökulsþjóðgarður Birt þann 1. mars 2018 af Gyða Björk Björnsdóttir https://goo.gl/images/yb1P4P Horfum á fræðslumynd um Vatnajökulsþjóðgarð. „Vatnajökulsþjóðgarður var stofnaður árið 2008. Hann nær yfir allan Vatnajökul og stór svæði í nágrenni hans, þar á meðal þjóðgarðana sem fyrir voru í Skaftafelli og Jökulsárgljúfrum. Þjóðgarðurinn spannar tæp 14% af flatarmáli Íslands (14.141 ferkílómetrar í ágúst 2017) og er á meðal stærstu þjóðgarða í Evrópu. Þjóðgarðar eru friðlýst svæði sem teljast sérstæð vegna náttúrufars eða sögulegrar helgi. Sérstaða Vatnajökulsþjóðgarðs felst einkum í fjölbreytilegum landslagsformum sem samspil eldvirkni, jarðhita, jökuls og vatnsfalla hafa skapað.“ Kortavefsjá
Bakvísun: 6. mars 2018 Ísland og jarðfræðin | Náttúrufræði Flúðaskóla