Náttúrufræði Flúðaskóla

Náttúrufræði Flúðaskóla

Aðalvalmynd

Hoppa í meginmál
  • Heim
  • Hlekkir
    • Hlekkur 1
    • Hlekkur 2
    • Hlekkur 3
    • Hlekkur 4
    • Hlekkur 5
    • Hlekkur 6
    • Hlekkur 7
  • Bekkir
    • Fréttir 8. bekkur
    • Fréttir 9. bekkur
    • Fréttir 10. bekkur
  • Bloggsíður nemenda
    • Skrambi
  • Hæfniviðmið og námsmat
    • Hæfniviðmið eftir hlekkjum
    • Matslistar
    • LOKAMAT
  • Útikennsla – samansafn

Leiðarkerfi færslna

← Fyrri Næsta →

1. mars 2018 Vatnajökulsþjóðgarður

Birt þann 1. mars 2018 af Gyða Björk Björnsdóttir
https://goo.gl/images/yb1P4P

https://goo.gl/images/yb1P4P

Horfum á fræðslumynd um Vatnajökulsþjóðgarð.

„Vatnajökulsþjóðgarður var stofnaður árið 2008. Hann nær yfir allan Vatnajökul og stór svæði í nágrenni hans, þar á meðal þjóðgarðana sem fyrir voru í Skaftafelli og Jökulsárgljúfrum. Þjóðgarðurinn spannar tæp 14% af flatarmáli Íslands (14.141 ferkílómetrar í ágúst 2017) og er á meðal stærstu þjóðgarða í Evrópu.

Þjóðgarðar eru friðlýst svæði sem teljast sérstæð vegna náttúrufars eða sögulegrar helgi. Sérstaða Vatnajökulsþjóðgarðs felst einkum í fjölbreytilegum landslagsformum sem samspil eldvirkni, jarðhita, jökuls og vatnsfalla hafa skapað.“

 

Kortavefsjá

 

Þessi færsla var birt undir Fréttir 10. bekkur eftir Gyða Björk Björnsdóttir. Bókamerkja beinan tengil.

Ein hugrenning um “1. mars 2018 Vatnajökulsþjóðgarður”

  1. Bakvísun: 6. mars 2018 Ísland og jarðfræðin | Náttúrufræði Flúðaskóla

Lokað er á athugasemdir.

Tíst

Tístin mín

Gyða Björk Björnsdóttir

Flúðaskóli
Flúðum, Hrunamannahreppi.
+3544806610
gydabjork@fludaskoli.is
Drifið áfram af WordPress