6. mars 2018 Ísland og jarðfræðin

Byrjið tímann sjálfstætt þar sem kennari er seinn.  Upplagt að skoða færsluna frá því í síðustu viku um Vatnajökulsþjóðgarð

Jörðin – Eldfjallaeyjan Ísland

Skoðum stuttlega sögu jarðar.  Flott yfirlit hjá stjörnufræðivefnum þaðan sem þessi mynd  er tekin:innri gerd jardar

Spyrjum spurninga:

Verkefnavinna / stöðvar í boði allt eftir því sem vindurinn blæs. Muna að skila afrakstri tímans inn á bloggið.

Eftirfarandi stöðvar í boði:

  1. Tölva – náttúrufræðistofnun og jarðfræði
  2. Google Earth nota þekju fyrir eldfjöll – þarf fartölvu með forritinu uppsettu.
  3. Myndir – loftmyndir af jörðinni – umræður.
  4. Hrafntinna 
  5. Íslenskar eldstöðvar – frá Veðurstofu Íslands
  6. Bók – Jörðin – bls 151-156 – Hvar er mest hætta af jarðskjálftum á Íslandi og hver er ástæðan?  
  7. NASA Earth Observatory425px-Cavansite-indi-13c
  8. Baggalútur
  9. Frétt – Hlýnun jarðar gæti aukið…. ruv.is
  10. Steinasafn – skoða og greina.
  11. Teikna – Jörðin bls. 201 – vatns og gosherir – skoða, teikna, útskýra.
  12. Jarðhræringar um allan heim – Hvar voru … í nótt? Síðustu viku? Síðasta mánuð ?
  13. Vikur og gjall. Skoðum sýni (Hekluvikur og nornahár úr Holuhrauni). Bls. 187 Jarðargæði. Hvernig myndast? Lýstu Hekluvikri. Til hvers er hann m.a. nýttur?  Íslenska steinabókin bls. 54
  14. Steindir – eðalsteinar nýjar íslenskar steindir
  15. Friðlýstir steinar  – Náttúrufræðstofnun
  16. Silfurberg – hvað er svona merkilegt við það?

One thought on “6. mars 2018 Ísland og jarðfræðin

  1. Pingback: Vika 1, hlekkur 6 – perlamaria

Comments are closed.