Heimaverkefni fimmtudaginn 8. mars 2018

Þeir sem ekki blogga í heimanámi skila eftirfarandi verkefni skriflega  til kennara í síðasta lagi  næsta fimmtudag eða í tölvupósti gydabjork@fludaskoli.is

Velja þrjú af eftirfarandi verkefnum.  Upplýsingar í krækjum í lok færslu.

hekla_vefurnams.is

 

Mynd af vef nams.is

 

 

  1. Berið saman Þjórsá og Hvítá.  Hvað er líkt, hvað ólíkt og rökstyðjið.
  2. Fossarnir í Þjórsá. Segið frá.
  3. Heklugos – gossagan sem þekkt er.  Stærstu gosin …. yngstu gosin …. ????  Lýsið einu gosi sérstaklega.
  4. Segið frá byggð í Þjórsárdal og áhrif Heklugosa á byggðina.
  5. Lýsið því hvernig eldfjall Hekla er?
  6. Hvaða hjátrú er tengd Heklu?

Munið að ekki er leyfilegt að taka texta beint af neti….verður að umorða og vitna í heimildir.