Könnun febrúar 2018 bylgjur, hljóð og ljós

Áhersluatriði / hugtök og skilgreiningar   

Má hafa með sér útfyllt hugtakakort.

Gangi ykkur vel 

Hvað er bylgja?
bylgjur sem þurfa efni til að ferðast í
bylgjur sem þurfa ekki burðarefni
Langsbylgja
þverbylgja
Einkenni bylgja (kunna mynd)

wavebylgja

lögun bylgna
öldudalur
öldutoppur
útslag (sveifluvídd)
bylgjulengd
tíðni
Hertz (Hz)
Hljóðbylgjur
þétting og þynning bylgjubera
hraði hljóðsins
hljóðstyrkur
Desibil (dB)
tónhæð
hljómblær
úthljóð
herma
dopplerhrif
bergmálsmælingar 

Ljós, helstu áhersluatriði eru:

 • bylgjufræðin – bylgjulengd, tíðni, útslag
 • þverbyglja – langsbylgja
 • rafsegulrófið
 • rafsegulrfi
 • skoða vel mynd þar sem orka, tíðni og bylgjulengd er sýnt
 • gammageislar
 • röntgengeislar
 • sýnilegt ljós – skoða vel mismunandi bylgjulengdir lita
 • örbylgjur
 • útvarpsbylgjur
 • ljós berst um tómarúm – enginn bylgjuberi
 • hraði ljóssins
 • ljósár
 • ljós hegðar sér bæði eins og agnir og bylgja – tvíeðlis ljóss
 • linsa (safnlinsa og dreifilinsa) 
 • prisma

prisma

Látum þetta gott heita en hvet ykkur til að líta á glósur, hugtakakort og heimasíðu.  

 

Myndasprettur

Verkefni dagsins er……………. 
…vinna saman tvö eða þrjú í hóp
…skella sér út í blíðuna og taka myndir  
…myndirnar eiga að tákna/túlka hugtök úr þessum hlekk
…má taka 4 myndir af mismunandi hugtökum
…senda inn á facebook hóp bekkjarins
…hver má svo giska á hvaða hugtök er verið að vinna með, alls 4 og ath. ekki sitt eigið
…hver má svo læka við 4 hugtök hjá hinum hópunum  alls ekki sitt eigið
…kíkjum svo á í næsta tíma hver kom með flottustu, sniðugustu, frumlegustu eða annað
Aukaverkefni ef tími er til er að búa til rapp/tónlistarflipp úr hlekknum.

 

 

Efnafræðikönnun nóvember 2017

tákn

frumefni

efnasamband

efnablanda

formúlur efnajöfnur

hamur efnis

hamskipti

bræðslumark 

suðumark

öreind

massa öreinda

hleðsla öreinda

jónir

sætistala

massatala

Mendeleev

lota

flokkur

rafeindahvolf

gildisrafeind

eðallofttegundir

málmar

málmleysingjar

efnahvarf

hvarfefni

myndefni

atóm

hvarfgjarn

róteind

rafeind

nifteind

jákvæð hleðsla

engin hleðsla

neikvæð hleðsla

fast efni

fljótandi efni

gastegund

 lotukerfi

 

Kynning á frumefni.

Veldu þér eitt frumefni…

….sem þú vilt vita meira um

….sem er í uppáhaldi

….sem er spennandi

Aflaðu þér upplýsinga um frumefnið og settu fram í kynningu (mátt alveg velja hvernig þú kynnir) sem að er til gagns og ánægju.

Byrjaðu á að skoða frumefnin í lotukerfinu ptable eða hjá námsgagnastofnun

Fínt að vafra um vefinn og lesa sér til um ýmis efni áður en þú tekur ákvörðun um hvaða efni verður kynnt.  Best er ef enginn annar í bekknum er með sama efni svo að kynningarnar verði sem fjölbreyttastar.

Veldu þér eitt frumefni og finndu upplýsingar um …..

…sætistölu

…massatölu

…byggingu frumeindarinnar

…hvaðan nafnið kemur

…hvar það finnst í náttúrunni

…til hvers það er notað

…og margt annað forvitnilegt

Settu upplýsingarnar fram á skýran hátt. og notar prezi forritið til að kynna.

Þið fáið fáið þrjá fimmtudagstíma fyrir þetta verkefni og nú er um að gera að nýta tímann vel.

Skila inn padlet og bloggið ykkar

Gangi ykkur sem allra best.