12. mars og fram að páskum

Þessa viku og þá næstu hvílum við okkur á hefðbundnu skólastarfi og glímum við skemmtileg verkefni þar sem árshátíðin er efst á baugi.

  • Undankeppni skólahreysti mánudag 12. mars
  • Árshátíð yngsta- og miðstigs miðvikudag 14. mars
  • Árshátíð unglinga miðvikudagskvöld 21. mars
  • Skólahreysti fimmtudag 22. mars.
  • Aukasýning á leikriti fimmtudagskvöld 22. mars.
  • Skólasýning á leikriti föstudagsmorgun 23. mars…………
  • ….. og svo er komið páskafrí með meiru 😉